Month: December 2014
-
Jæja, ekki aftur snúið
Sæl og blessuð, nú er árið 2014 að líða undir lok og árið 2015 að hefjast. Nú er líka að hefjast nýtt tímabil í mínu lífi, tímabil Siggu bloggara! Ég ákvað að byrja árið 2015 á því að opna bloggsíðu…svo gat ég ekki beðið eftir nýja árinu! Hérna langar mig að fjalla um stóra áhugamálið mitt, sauma-…