Vikan í litla saumahorninu er búin að vera aldeilis frábær og nóg að gera. Ég seldi þessa þrjá kjóla og fékk pöntun á einn grænan í viðbót. Ég elska þegar fólk vill vera í fötunum sem ég bý til 🙂 Svo er ég búin að vera þó nokkuð í ullinni. Undanfarin þrjú ár hef ég… Halda áfram að lesa Fjölbreytt vika
Month: janúar 2015
Eitt snið, margar flíkur
Ég er búin að vera að leika mér með sniðin sem ég hef búið til. Tískan í dag er svo einföld, bolir og kjólar frekar víðir, beint snið og stundum stroff. Ég er ein af þeim sem hef þennan beina vöxt, þ.e. það vantar á mig mittið - svona að mestu leyti 🙂 Ég lít því… Halda áfram að lesa Eitt snið, margar flíkur
Að fela saumfarið
Síðasta vika var skrýtin vegna þess að overlock saumavélin bilaði og ég gat ekki saumað á hana...ekki nóg með það, tölvan mín bilaði líka þannig að ég komst ekki að blogga - alveg getur maður orðið háður því. Því miður lítur út fyrir að hún sé látin. Ég er sem sagt að stelast í tölvu dóttlunnar… Halda áfram að lesa Að fela saumfarið
Að sauma gardínur
Jæja, er nú eitthvað að flækjast með uppsetninguna - alltaf að læra 🙂 Það er ekki meiningin að vera með sérstakt fróðleikshorn, heldur bara setja inn svona þegar verkefnin bjóða uppá lýsingu. Hver veit, kannski breyti ég þessu aftur, það kemur bara í ljós 🙂 Skvísuna mína vantaði gardínur fyrir gluggann hjá sér og við… Halda áfram að lesa Að sauma gardínur
Litla, hvíta hænan
Þetta er hún, litla, gula...nei hvíta hænan mín. Nú gætu sumir spurt sig, hvað er eldhústímamælir að gera á saumastofu? Nú skal ég segja þér lesandi góður, þessi hæna er búin að vera mín stoð og stytta núna í u.þ.b. ár. Það er nefnilega þannig að kroppurinn minn og hugur eru ekki alltaf tengdir og hugurinn ekki… Halda áfram að lesa Litla, hvíta hænan
Dundað í horninu
Ég ætlaði að vera hrikalega dugleg í jólafríinu og taka til og breyta helling í saumahorninu - mikil þörf á breytingu þar sem nýju/gömlu efnin sem ég keypti í október þurfa góðan stað 🙂 Ég skellti mér hins vegar í flensu og komst ekki einu sinni í tiltekt. Í gær fór ég svo niður og… Halda áfram að lesa Dundað í horninu