Day: January 14, 2015

  • Að sauma gardínur

    Að sauma gardínur

    Jæja, er nú eitthvað að flækjast með uppsetninguna – alltaf að læra 🙂 Það er ekki meiningin að vera með sérstakt fróðleikshorn, heldur bara setja inn svona þegar verkefnin bjóða uppá lýsingu. Hver veit, kannski breyti ég þessu aftur, það kemur bara í ljós 🙂 Skvísuna mína vantaði gardínur fyrir gluggann hjá sér og við…