Day: January 22, 2015
-
Að fela saumfarið
Síðasta vika var skrýtin vegna þess að overlock saumavélin bilaði og ég gat ekki saumað á hana…ekki nóg með það, tölvan mín bilaði líka þannig að ég komst ekki að blogga – alveg getur maður orðið háður því. Því miður lítur út fyrir að hún sé látin. Ég er sem sagt að stelast í tölvu dóttlunnar…