Month: February 2015

  • Uppskriftir og snið

    Uppskriftir og snið

    Ermar úr Léttlopa – uppskrift Jæja, vikan búin að vera alherjar flensa og slappleiki, ég hef ekkert farið í saumahornið mitt og sakna þess alveg ágætlega. Til að horfa á þessa viku með jákvæðum augum þá hafði ég mig í að prjóna smávegis í flensuhangsinu. Ein af pælingunum á bak við bloggið er að deila…

  • Míns eigins…

    Míns eigins…

    Undanfarið hefur verið mikið að gera hjá mér, bæði í að afgreiða pantanir á kjólunum mínum, og í að vinna við prototypu fyrir fyrirtækið sem ég sauma fyrir. Ég ákvað því að gefa mér tíma til að sauma kjól handa sjálfri mér. Mér finnst öll efnin mín svo falleg og mig langar að sauma mér flíkur…

  • Hugleiðing

    Hugleiðing

    Mér finnst ég vera ótrúlega heppin að hafa uppgötvað þessa getu mína til að sauma. Ég hef eins lengi og ég man eftir mér, haft áhuga á líkamanum; hvernig hann lítur út, hvers vegna hann lítur út eins og hann gerir, mismunandi líkamsgerðir og svo auðvitað, hvernig hann virkar. Í mörg ár var líkamsræktin efst…

  • Lutterloh

    Lutterloh

    Vikan í saumahorninu er búin að vera frekar þreytt hjá mér, líklega vegna anna síðustu viku – tek svona annasömum vikum fagnandi en greiði stundum fyrir þær með þreyttum kroppi. Mér finnst ég hafa gert ósköp lítið en er nú samt búin að sauma ca. 25 pör af ullarlúffum og stytta tvennar buxur. Það er…