Óflokkað

Lutterloh

Vikan í saumahorninu er búin að vera frekar þreytt hjá mér, líklega vegna anna síðustu viku - tek svona annasömum vikum fagnandi en greiði stundum fyrir þær með þreyttum kroppi. Mér finnst ég hafa gert ósköp lítið en er nú samt búin að sauma ca. 25 pör af ullarlúffum og stytta tvennar buxur. Það er… Halda áfram að lesa Lutterloh