Mér finnst ég vera ótrúlega heppin að hafa uppgötvað þessa getu mína til að sauma. Ég hef eins lengi og ég man eftir mér, haft áhuga á líkamanum; hvernig hann lítur út, hvers vegna hann lítur út eins og hann gerir, mismunandi líkamsgerðir og svo auðvitað, hvernig hann virkar. Í mörg ár var líkamsræktin efst… Halda áfram að lesa Hugleiðing