Óflokkað

Míns eigins…

Undanfarið hefur verið mikið að gera hjá mér, bæði í að afgreiða pantanir á kjólunum mínum, og í að vinna við prototypu fyrir fyrirtækið sem ég sauma fyrir. Ég ákvað því að gefa mér tíma til að sauma kjól handa sjálfri mér. Mér finnst öll efnin mín svo falleg og mig langar að sauma mér flíkur… Halda áfram að lesa Míns eigins…