Month: March 2015
-
Margt smátt…
Stundum fæ ég verkjaköst, þau koma þegar ég hef ekki hlustað nógu vel á kroppinn minn. Hann er svo dásamlegur þessi kroppur, hann talar við mann og leiðbeinir. Ég verð betri og betri í að hlusta á hann og bregðast við en af og til þá hlusta ég ekki… Verkjaköstin gera það að verkum að…
-
Veislutíð
Mér finnst þessi tími svolítið skemmtilegur – þá er ég ekki að meina veðrið. Nei, á þessum tíma, mars/apríl er mikið um veislur, árshátíðir og fermingar. Jói leikari kom til mín um daginn, hann var að fara að vera veislustjóri á árshátíð og vantaði að láta þrengja buxur. Buxurnar voru nú ekkert endilega mjög algengar…
-
…og tíminn flaug
Ó mæ, ó mæ hvað tíminn hefur flogið frá mér – það eru tæpar tvær vikur síðan ég setti inn færslu! Síðasta vika var mjög annasöm enda loksins komin á skrið og með fulla orku eftir flensuna. Hamagangurinn kostaði mig svo tveggja daga þreytu – en það er kostnaðurinn við að fara framúr sjálfri mér…