Day: March 12, 2015
-
…og tíminn flaug
Ó mæ, ó mæ hvað tíminn hefur flogið frá mér – það eru tæpar tvær vikur síðan ég setti inn færslu! Síðasta vika var mjög annasöm enda loksins komin á skrið og með fulla orku eftir flensuna. Hamagangurinn kostaði mig svo tveggja daga þreytu – en það er kostnaðurinn við að fara framúr sjálfri mér…