Day: March 13, 2015

  • Veislutíð

    Veislutíð

    Mér finnst þessi tími svolítið skemmtilegur – þá er ég ekki að meina veðrið. Nei, á þessum tíma, mars/apríl er mikið um veislur, árshátíðir og fermingar. Jói leikari kom til mín um daginn, hann var að fara að vera veislustjóri á árshátíð og vantaði að láta þrengja buxur. Buxurnar voru nú ekkert endilega mjög algengar…