Day: March 27, 2015
-
Margt smátt…
Stundum fæ ég verkjaköst, þau koma þegar ég hef ekki hlustað nógu vel á kroppinn minn. Hann er svo dásamlegur þessi kroppur, hann talar við mann og leiðbeinir. Ég verð betri og betri í að hlusta á hann og bregðast við en af og til þá hlusta ég ekki… Verkjaköstin gera það að verkum að…