Day: February 29, 2016
-
Út í bæ
Mikið óskaplega er ég búin að vera andlaus varðandi bloggið í vetur, það góða er nú samt að ég hef tekið myndirnar og séð greinarnar fyrir mér…það hefur bara vantað textann 🙂 Eitt af því sem ég gerði núna á nýju ári var að taka að mér verkefni utan Saumahornsins. Það var nú doldið ævintýri,…