Baukað með efni

Núna í október eru 2 ár síðan ég komst í lagerinn úr Horninu – efnabúðinni sem lokaði árið 1994. Ég keypti stóran hluta af lagernum, eiginlega bara öll efni sem ég taldi mig geta notað…einhvern tíma. Mikill hluti efnanna voru úr ullarblöndu og þar sem ég var á kafi í teygjuefnum þá fóru efnin í hillu og hafa verið þar síðan.

Auðvitað er ég búin að prófa eitthvað smá en með misgóðum árangri…

…en einhvern veginn átti þetta ekki uppá pallborðið hjá mér og ég fann bara að þetta var ekki það sem mig langaði að gera. Mér finnst þetta samt doldið töff, að vera með svona kjól og yfirhöfn í sama efni – svona gamaldags…alveg ég en samt eitthvað bogið við þetta sem ég náði ekki að festa fingur á…

Þetta eru alveg ótrúlega falleg efni, misþykk en eiga það öll sameiginlegt…og það sem ég lærði við þetta fyrsta fikt, að það verður að fóðra flíkur úr svona ullarefnum.

Það eru að minnsta kosti tvær ástæður; ullarefni eru stífari en bómull og gerfiefni og eiga það til að stinga viðkvæma húð. Svo er hitt og það finnst mér mikilvægara; svona gömul, ofin ullarefni eru ekki með neina teygju í sér þannig að þegar maður notar sniðna flík þá vill hún aflagast ef ekki er fóður innan undir – bara svipað og með prjónaefni.

Það hefur aldrei staðið annað til en að nota megnið af efnunum í yfirhafnir, ég bara hef ekki fengið almennilegar hugmyndir…þar til í sumar 🙂

Þessar fyrstu flíkur eru byggðar á sniðum sem ég bjó til fyrir prjónakjóla og síðar peysur…

Mér finnst svo gaman að þessu, að taka snið sem hugsað er fyrir ákveðna flík – og breyta því í aðra. Eins er gaman að sjá hvernig sama snið getur passað með alls konar, mismunandi efnum – þó flíkin verði aðeins öðruvísi. Hér er hægt að lesa um sniðið margbreytilega 🙂

Hérna er ég svo að leika mér við gamalt snið sem ég breyti – þessi jakki finnst mér bara geggjaður, fékk sniðið úr eldgömlu sníðablaði og breytti smá. Er alveg ákveðin í að gera meira af því 🙂

Í næstu ullarefnatörn ætla ég að muna að taka myndir af ferlinu og reyna að hafa smá fróðleiksmola með 🙂

Takk fyrir lesturinn 🙂

19 Comments

  1. Prince

    An outstanding share! I have just forwarded this onto a friend who was doing a little research on this.
    And he actually ordered me lunch because I stumbled upon it
    for him… lol. So allow me to reword this…. Thank YOU for
    the meal!! But yeah, thanks for spending some
    time to talk about this matter here on your blog.

  2. Roger

    Great post. I am going through some of these issues as
    well..

  3. Brittny

    I simply couldn’t depart your web site before suggesting that I really loved the usual information an individual supply
    for your guests? Is gonna be again often in order to check
    out new posts

  4. slot online

    This blog was… how do I say it? Relevant!! Finally I have found something that helped me.
    Thanks!

  5. site

    Hello, I enjoy reading all of your post.
    I like to write a little comment to support you.

  6. Clik

    It is the best time to make a few plans for the future and it’s time
    to be happy. I have read this publish and if I could I desire to counsel
    you some attention-grabbing things or advice.

    Maybe you can write subsequent articles regarding this article.
    I desire to learn more things about it!

  7. why cant the digital transformation miss nvme full flash memory

    Why viewers still use to read news papers when in this technological globe everything is accessible on net?

  8. diamond grinding wheel 11v9

    Wow, superb blog layout! How long have you been blogging for?
    you make blogging look easy. The overall look
    of your web site is great, as well as the content!

  9. diamond grinding wheel for tungsten

    I love what you guys are up too. This kind of clever work
    and exposure! Keep up the great works guys I’ve you guys to our blogroll.

  10. Shorten Queue Time

    This design is spectacular! You most certainly know how to keep a reader amused.
    Between your wit and your videos, I was almost moved to start my
    own blog (well, almost…HaHa!) Wonderful job.
    I really loved what you had to say, and more than that, how you
    presented it. Too cool!

  11. Branding self-operated products into sweet pastries?

    Asking questions are genuinely good thing if you are not understanding something fully,
    however this paragraph offers good understanding yet.

  12. intelligentization brings new opportunities

    Pretty! This has been a really wonderful post. Thank you for providing this info.

  13. تعمیرگاه JAC

    Hey there are using WordPress for your site platform?
    I’m new to the blog world but I’m trying to get started and set
    up my own. Do you need any html coding knowledge to make your own blog?

    Any help would be greatly appreciated!

  14. 토토수색대

    Thanks for finally writing about > Baukað með
    efni – 토토수색대

  15. visual-craft

    Hey There. I discovered your weblog using msn. That is an extremely well written article.
    I will be sure to bookmark it and return to learn extra of your
    helpful information. Thank you for the post. I will definitely return.

  16. olx cuan

    WOW just what I was looking for. Came here by searching for slot gacor terpercaya

  17. 18 pin pic microcontroller

    You really make it appear so easy with your presentation but I to
    find this matter to be actually one thing which I think I’d never understand.

    It sort of feels too complex and extremely vast for me.
    I’m having a look forward to your subsequent submit, I will attempt to
    get the grasp of it!

  18. Rubye

    Hi there! I could have sworn I’ve been to this
    blog before but after looking at many of the articles I realized it’s new to me.
    Regardless, I’m certainly pleased I discovered it and I’ll be bookmarking it
    and checking back regularly!

    my web site: 카지노메이비 – Rubye

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Áhugaverðar greinar