Month: September 2017

  • Hér er ég…hér er ég…

    Hér er ég…hér er ég…

    …góðan daginn, daginn, daginn! Síðustu mánuðir hafa verið undirlagðir framkvæmdum innanhúss og litla saumahornið verið notað sem margt annað en saumaaðstaða; þvottahús, sögunaraðstaða, geymsla og margt, margt fleira… Það segir sig sjálft að lítið hefur farið fyrir saumaskap, ekki bara er aðstaðan fáránleg heldur eru svona framkvæmdir mikið álag á bæði kropp og sál. Margir…