Month: July 2018
-
Breytingar eru góðar
Jæja, þá er það kjóllinn sem ég keypti á útsölunni í Corner í Smáralind. Eins og ég sagði í síðustu færslu, sem má lesa hér, þá elska ég að breyta flíkum og keypti mér fallegan kjól á góðu verði. Hann var hins vega ansi hreint viðburðalítill og ermarnar allt of þröngar. Ég gleymdi að taka…