Óflokkað

Kroppagína

Jamm, kroppagína 🙂 Hafið þið ekki séð svona youtube myndbönd þar sem verið er að kenna alls konar - og allt er svo einfalt? Ég sá einu sinni svona myndband þar sem verið var að búa til saumagínu á ákveðinn kropp. Það þurfti ekki mikið; ónýtan, aðsniðinn bol, plastfilmu, breitt límband, skæri og svo troð… Halda áfram að lesa Kroppagína

Óflokkað

Breytingar eru góðar

Jæja, þá er það kjóllinn sem ég keypti á útsölunni í Corner í Smáralind. Eins og ég sagði í síðustu færslu, sem má lesa hér, þá elska ég að breyta flíkum og keypti mér fallegan kjól á góðu verði. Hann var hins vega ansi hreint viðburðalítill og ermarnar allt of þröngar. Ég gleymdi að taka… Halda áfram að lesa Breytingar eru góðar