Óflokkað

Arfurinn

Hmmm hvað á hún við með þessu? Á nú að fara að argintætast eitthvað um arf sem engum kemur við nema fjölskyldunni? Nei nei, engar áhyggjur, í dag langar mig að tala um arfinn sem við fáum í gjöf - karaktereinkenni foreldra okkar 🙂 Ég ólst upp í 6 systkina hópi, yngst og skemmtilegust auðvitað… Halda áfram að lesa Arfurinn