Day: September 26, 2021

  • Endurnýting

    Endurnýting

    Það er svo skemmtilegt hvernig hlutirnir æxlast og ég elska þegar ég næ að sleppa þörfini til að stjórna ferlum og atburðum, að hlutirnir bara smella saman eins og hlutar í púsluspili. Í sumar fór ég í samstarf með Græna Kompaníið í Grundarfirði og auglýstum við viðburð í Fatabreytingum. Planið var að ég myndir mæta,…