Day: May 8, 2022
-
Er ég sjálfbær í fatanýtingu?
Sjálfbærni er orð sem ég hef velt svolítið fyrir mér. Í mörg ár hef ég stefnt á að vera sjálfbær í fatanotkun en mér fannst ég ekki ná þeim status…þangað til ég fattaði að ég var að misskilja skilgreininguna á orðinu. Hugtakið sjálfbærni gengur í grunninn út á að allir jarðbúar, sama hvar og hvenær,…