Fataskápurinn Í hvernig flíkum líður þér best? Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa erum við innst inni – erum við kvenlegi karakterinn sem vill sýna línur, erum við karlmannlega manneskjan sem… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 5. hluti
Month: mars 2023
Sjálfbær fatastíll – 4. hluti
Jæja, núna erum við búin að vera rosalega dugleg; taka til í fataskápnum, gefa, breyta og bæta og allt klárt. Hvernig er það samt, er þá bara bannað að kaupa sér föt? Uh, nauts auðvitað ekki. Það er samt ekkert vitlaust að hafa nokkra hluti á bakvið eyrað þegar farið er í fatakaup 🙂 Flíkur… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 4. hluti
Sjálfbær fatastíll – 3. hluti
Fyrsta hluta má lesa hér og annan hluta má lesa hér Flíkur sem ekki verða notaðar áfram Ég held að þegar við förum í gegnum fataskápinn, endum við oft með einhverja bunka...misstóra...af flíkum sem við viljum ekki eiga lengur. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því; þær eru fallegar en passa ekki lengur og færu betur… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 3. hluti