Jæja, núna erum við búin að vera rosalega dugleg; taka til í fataskápnum, gefa, breyta og bæta og allt klárt. Hvernig er það samt, er þá bara bannað að kaupa sér föt? Uh, nauts auðvitað ekki. Það er samt ekkert vitlaust að hafa nokkra hluti á bakvið eyrað þegar farið er í fatakaup 🙂

Flíkur og textíll

Þegar talað er um sjálfbæran fatastíl, er talað um að þegar þú kaupir þér flík, þarf útgangspunkturinn að vera sá að þú getir notað flíkina minnst 30 sinnum – og síðan endurunnið flíkina á einhvern hátt eða komið henni áfram í hringrásarferli endurnýtingar.

Bara þetta eitt kallar á að við þurfum að skoða gæði flíkur sem við ætlum að kaupa og það verður að segjast að gæði og verð hafa tilhneigingu til tengjast í þessum efnum – ég vil þó nefna líka að verð er ekki alltaf það sama og gæði.   

Hvort sem þú ert að kaupa nýja flík eða notaða er gott að kanna hvaða efni er notað í flíkina. Þetta á kannski sérstaklega við um kaup á nýrri flík því samseting tráða í efninu skiptir öllu máli um það, hvort hægt er að endurnýta textílinn eða ekki. 

Það er nefnilega alveg „no, no“ að blanda saman þráðum úr náttúrefnum og gerfiefnum – vissir þú það? 

Um leið og náttúrlegum þráðum, s.s. bómull, silki, viscose, ull og hör er blandað með gerfiþráðum, s.s. polyester og elastaine – verður textíllinn óendurnýtanlegur. 

Það verður því miður að segjast eins og er, að fjöldaframleiðslumarkaðurinn í dag er nánast einungis með blandaðan textíl í fatnaði.  

Þess vegna er svo mikilvægt að flíkurnar sem við eigum, flíkur sem eru saumaðar úr blönduðum þráðum (náttúru og gerfi), séu nýttar eins lengi og við mögulega getum; breytum þeim og bætum – því þetta eru mögulega flíkurnar sem enda sem landffylling einhvers staðar úti í heimi. Þeim mun ódýrari sem flíkin er í kaupum, þeim mun meiri líkur á svona endalokum. Gæðameiri flíkur hins vegar geta gengið milli manna því það „góða“ við gerfiefnin er að þau endast endalaust. 

Þegar við kaupum nýjar flíkur, skoðum miðann, hvaða efni eru í flíkinni?  Flík úr 100% polyester er td. ekki slæm kaup, 100% polyester er vel hægt að endurnýta. Flíkur úr polyester halda sér almennt mjög vel, krumpast ekki og fara vel í þvotti. Þar sem efnið heldur sér nánast endalaust, er líka gott að nýta efnið áfram þegar flíkin sem slík hefur lokið sínu hlutverki.

Aðalatriðið er að forðast að kaupa nýjar flíkur sem eru með blandaða náttúrulega og gerfiþræði í textílnum.

Það má blanda náttúrulegum þráðum saman í efnastranga, það er hægt að endurnýta ull/bómull eða bómull/silki því bæði koma beint frá Móður Jörð 

Þegar ég er að tala um efnablöndur í flík þá er ég að tala um samsetningu þráðanna í efninu. Það má alveg blanda saman mismunandi efnum í eina flík, ég hika td. ekki við að blanda saman efnum, í mínum Karakterum úir og grúir saman af ólíkum efnum. Karakterana er hins vegar hægt að taka í sundur og þá stendur eftir hver efnisbútur fyrir sig. 

Hvað gerir maður þá?

Hvað er þá best að gera þegar maður vill kaupa sér nýja flík? Eins og heimurinn er í dag, fjöldaframleiðslan og samfélögin hér og þar á vesturlöndum, getur þessi spurning verið ansi stór. Við hér á Íslandi erum hins vegar heppin með það að hér má finna einyrkja. Fatahönnuðir sem framleiða allt sitt hérna heima – eða hafa beinan aðgang að sinni framleiðslu erlendis, setjandi réttláta standarda fyrir starfsfólkið. Við þurfum heldur ekki að leita neitt sérstaklega langt þegar við förum erlendis, ef við viljum finna einyrkja þar. Það eina sem þarf er að sleppa því að fara í risastóru verslunarmiðstöðvarnar og leita þar að “góðum dílum”.

Hérna á Íslandi erum við líka það heppin að það er hægt að leigja sér föt! Hver þarf að kaupa sér fjöldaframleidda flík þegar hægt er að leigja? Ég segi það ekki, það var lengi verið hægt að leigja sér brúðarkjól og karlar hafa lengi getað leigt sér smoking og kjólföt. Nú er hins vegar komin leiga fyrir alls konar fatnað. Mér finnst þetta bara alger snilld og set bara hér inn slóðina, https://spjara.is/

Nú veit ég ekki hvort það eru komnar fleiri svipaðar leigur – húrra fyrir því ef svo er 🙂

Svo er auðvitað ekki hægt að benda nógu oft á hagkvæmni þess að kaupa fatnað í “Second-hand” verslunum og á fatamörkuðum. Í raun er það besta ráðið sem hægt er að gefa þeim sem vilja stefna á sjálfbæran fatastíl, bæði vegna þess að þá ertu ekki að kaupa nýja flík og fatamarkaðir og verslanir með notaðan fatnað eru oft búin að flokka í burtu flíkur úr lélegri gæðum. Þetta á þó ekki við slár þar sem hver og einn er að selja sitt 🙂

Þetta er spurning um viðhorf, að mínu mati verðum við að breyta þessum hugsunarhætti að vilja alltaf meira, fá góðan díl og kaupa þrjár flíkur í stað einnar – ef við þurfum eina flík, þá þurfum við ekki þrjár, er það? Mér finnst margir svo uppteknir af því að fá eitthvað á góðu verði – hvað er gott verð? Hvað með góð gæði? Hvað með góðan aðbúnað starfsfólks? Hvað með góð snið? Hvað með góð efni?

Sjálfbær fatastíll kallar á það að við breytum viðhorfinu. Sjálfbær fatastíll kallar á að við nýtum betur það sem við eigum, að við kaupum hrein og góð gæði þegar við kaupum, að við kaupum sjaldnar og að við vitum hvað við erum að kaupa.

Erum við tilbúin í ferðalag til sjálfbærni?

Að lokum langar mig að bæta hér inn, hvernig við getum sinnt fötunum okkar, það er nefnilega ýmislegt hægt að gera til að flíkin endist lengur – sérstaklega þegar kemur að þvotti:

  • þvo sjaldnar, þvottavélin losar um plastagnir sem eru í flíkinni, agnir sem enda í sjónum og hafa áhrif á lífríkið – vélin slítur líka flíkinni hraðar 
  • leggja í bleyti, það getur verið nóg að leggja flíkina í bleyti til að “hressa” hana við
  • viðra, mörg efni vilja þetta helst og með því að viðra flíkina td. í froststillu, nærðu oft úr lykt sem ekki á að vera. Hvítt verður hvítara í sólskini
  • vinna beint á blettum, í stað þess að þvo alla flíkina getur verið nóg að nudda bletti með blautum klút
  • sleppa þurrkaranum – hann slítur flíkinni meira út en snúran  

Takk fyrir lesturinn, ef þér líkaði máttu gjarnan smella þumal á færsluna – og ekki er verra ef þú vilt fylgja mér 🙂

Allt það besta til þín og þinna <3

Sigga

68 Comments

  1. casino euro casino

    you are in point of fact a just right webmaster.
    The web site loading velocity is incredible. It sort of
    feels that you’re doing any unique trick. Moreover, The contents
    are masterpiece. you’ve done a magnificent process in this topic!

  2. รับจัดงานแต่งงาน

    Your mode of explaining all in this piece of writing is genuinely nice, all can simply understand it, Thanks a lot.

    Also visit my webpage :: รับจัดงานแต่งงาน

  3. คลังความรู้ออนไลน์

    I’m extremely inspired together with your writing talents as well as
    with the layout on your weblog. Is this a paid topic or did
    you modify it yourself? Anyway keep up the excellent high quality writing, it is
    rare to see a great weblog like this one nowadays..

    Check out my web-site: คลังความรู้ออนไลน์

  4. visit

    Pretty section of content. I just stumbled upon your site and in accession capital to
    assert that I get actually enjoyed account your blog
    posts. Any way I’ll be subscribing to your augment and even I achievement you access consistently fast.

  5. เว็บวาไรตี้

    This piece of writing gives clear idea designed for the new
    users of blogging, that genuinely how to do blogging.

    Here is my blog; เว็บวาไรตี้

  6. สาระน่ารู้ทั่วไป

    Pretty section of content. I just stumbled upon your website and in accession capital to assert that I get in fact
    enjoyed account your blog posts. Any way I will be subscribing to your feeds and even I achievement you access consistently fast.

    Also visit my site – สาระน่ารู้ทั่วไป

  7. สมัครคาสิโนออนไลน์

    Hi! This post couldn’t be written any better!
    Reading through this post reminds me of my good old room mate!
    He always kept talking about this. I will forward this article to him.
    Pretty sure he will have a good read. Thank you for sharing!

    My site – สมัครคาสิโนออนไลน์

  8. post502329600

    It’s amazing designed for me to have a web site, which
    is useful designed for my know-how. thanks admin

    Feel free to surf to my page; post502329600

  9. ads508

    This article will assist the internet visitors for building up
    new webpage or even a weblog from start to end.

  10. آموزش برق خودرو

    جوش تیگ یا همان آرگون یکی از متداول ترین روش‌های جوشکاری ذوبی محسوب میشود که در آن
    از گاز آرگون به عنوان گاز محافظ
    برای حفاظت از قطعه در مقابل اکسیداسیون و حرارت
    استفاده می‌شود. جوش آرگون به
    دلیل داشتن مزایایی چون دقت بالا، قابلیت جوشکاری فلزات مختلف، کیفیت بالای جوش
    و سرعت بالا در بسیاری از صنایع مختلف از جمله صنایع نفت و گاز، صنایع دریایی، صنایع خودرو

  11. judi online

    Since hints are restricted, you have to squeeze your brains out with out a lot
    assist. The following step, Coyne mentioned, is to review the dad and mom
    and youngsters within the lab to tease out attainable
    trigger and impact. The sport pits you in opposition to different gamers all
    making an attempt to give you probably the most phrases
    as potential inside the time restrict. Instead, I’m saying that I’d take a distinct route to return to identical conclusion. To
    be able to win, you should provide you with phrases that begin with the letters assigned to every subject.
    In a timed recreation, it’s good to guess as many phrases as you possibly can in two minutes.
    To up the ante, a timer per flip might be set from thirty seconds
    to 2 minutes. Apart from taking part in along with your Facebook
    buddies, you may play it with a stranger by way of Smart Match.
    You may play together with your Facebook mates or with different
    gamers through Random Match.

  12. Check out new Marcello red

    Thanks in support of sharing such a pleasant thinking, article is good, thats why i
    have read it fully

  13. ทีเด็ดฟุตบอล

    Hi, after reading this awesome paragraph i am also delighted to share my
    familiarity here with friends.

    Here is my web site: ทีเด็ดฟุตบอล

  14. evisa japan application

    We are a group of volunteers and opening a brand new scheme in our community.
    Your web site provided us with valuable information to
    work on. You have done an impressive process and our whole community will be
    grateful to you.

  15. آموزش نصب کرکره برقی

    مناسب آن پروژه اجرا می شود.

    در بخش سوم اموزش نصب دوربین به تنظیمات و تجهیزات
    جانبی دستگاه ضبط کننده می پردازیم.
    و به اتصالات ، مشخصات و تجهیزات جانبی دستگاه ضبط کننده را بررسی می کنیم.

    به کارآموزان آموزش داده می شود با ابزارهای
    موجود در کارگاه فیش سوکت و
    کابل درست کنند که از آنها در بخش
    عملی استفاده می شود.

    در بخش بعدی با استفاده از تجهیزاتی که کارآموزان مهیا کرده اند تنظیمات مربوط به دستگاه های ضب

  16. rtp slot gacor

    Wow, superb blog layout! How long have you
    been blogging for? you made blogging look easy.
    The overall look of your site is fantastic, as well as the content!

  17. เว็บสล็อตออนไลน์

    Please let me know if you’re looking for a author for
    your weblog. You have some really good posts and I think I would be a good asset.
    If you ever want to take some of the load off, I’d really like to write some material for your blog in exchange for a link back to
    mine. Please send me an e-mail if interested. Thanks!

    My page; เว็บสล็อตออนไลน์

  18. آموزش نصب کرکره برقی

    می تواند مهارت های عملی و دانش علمی شما را در این
    کار تقویت نموده و آموزش تعمیرات کولر گازی از صفر تا صد
    را فراگیرید. آموزشگاه فن آموزان
    با سابقه ای درخشان اقدام به برگزاری دوره تعمیرات کولر
    گازی در تهران می نماید و علاوه بر آن امکان شرکت در کلاس های آموزشی تعمیر
    کولر گازی به صورت آنلاین و برای افرادی که امکان شرکت در کلاس های حضوری را ندارند
    وجود دارد.

    این آموزشگاه تحت نظارت سازمان فنی و حرفه ای فعالیت نموده و پس از اتمام دوره به
    کارآموزان مدرک معتبر فنی و حرفه
    ای تعمیرات اسپیلت و کولر گازی اعطا می نماید.

  19. เว็บพนันออนไลน์

    Very soon this website will be famous amid all blogging visitors, due
    to it’s nice content

    My web page; เว็บพนันออนไลน์

  20. cara Login cuan303

    Howdy just wanted to give you a quick heads up.
    The text in your content seem to be running off the screen in Ie.

    I’m not sure if this is a formatting issue or something to do with internet
    browser compatibility but I figured I’d post to let you know.
    The style and design look great though! Hope you get the
    problem resolved soon. Many thanks

  21. egypt evisa

    It’s a shame you don’t have a donate button! I’d definitely donate to this superb blog!
    I suppose for now i’ll settle for bookmarking and adding your RSS feed to
    my Google account. I look forward to new updates and will talk about this site with my Facebook group.
    Chat soon!

  22. Syair HK

    What’s up, after reading this remarkable paragraph i am too glad to share my familiarity here with mates.

  23. kredit daihatsu sigra tangerang

    Good post! We are linking to this particularly great article on our site.
    Keep up the great writing.

  24. gacor-slot.net

    Hello, i believe that i saw you visited my web site so i came to go back
    the desire?.I am trying to in finding things to enhance my site!I guess its adequate to use some of your
    concepts!!

  25. kunjungi situs ini

    Your means of describing everything in this paragraph is actually fastidious,
    all be able to simply be aware of it, Thanks
    a lot.

  26. 3 inch chlorine tablets for sale

    Highly descriptive article, I liked that bit. Will there be a part 2?

    Here is my site 3 inch chlorine tablets for sale

  27. สาระน่ารู้ทั่วไป

    Heya i am for the primary time here. I found this board and I find It truly helpful & it helped me out much.
    I hope to give one thing again and aid others like you
    aided me.

    my website :: สาระน่ารู้ทั่วไป

  28. What should you pay attention to when selecting pipe insulation materials

    Hello there, just became alert to your blog through Google,
    and found that it’s really informative. I’m going to
    watch out for brussels. I will appreciate if you continue this in future.

    Numerous people will be benefited from your writing.
    Cheers!

  29. Paito Sdy

    I do not even know how I ended up here, but I thought
    this post was good. I don’t know who you are but certainly you’re going to a famous blogger if you aren’t already
    😉 Cheers!

  30. sga508

    I am really impressed together with your writing talents and
    also with the structure in your weblog. Is this a paid subject or did you customize
    it your self? Anyway stay up the excellent quality writing, it is uncommon to peer a nice blog
    like this one nowadays..

  31. آموزش عکاسی

    ولات را با استفاده از جنس چرم بدوزند.

    این دوره مناسب : فعالان و علاقه‌ مندان حوزه مد و پوشاک ، فعالان حوزه
    طراحی لباس ، علاقه‌مندان به صنایع دستی ، فعالان حوزه کیف و
    کفش های چرم و همه هنرمندانی که قصد دارند
    با سرمایه کم، کسب و کاری پررونق را شروع کنند،
    میباشد لذا با شرکت در این دوره به خوبی با تمام مباحث چرم دوزی
    آشنا خواهند شد.

  32. 안산홈페이지제작

    I’m really enjoying the theme/design of your web site. Do you ever run into any web browser compatibility
    issues? A few of my blog audience have complained about my website
    not working correctly in Explorer but looks great in Firefox.
    Do you have any ideas to help fix this problem?

  33. www.elavonzabridal.com

    My spouse and I stumbled over here coming from a different web
    page and thought I might check things out. I like what I see so
    i am just following you. Look forward to exploring your
    web page again.

  34. mychocolatechips.com

    Hi there to every body, it’s my first pay a quick visit of this
    website; this webpage contains amazing and really good information in favor of visitors.

  35. 3-Inch Pool Chlorine Tablets

    Wow that was unusual. I just wrote an extremely long comment but after I clicied submit my comment didn’t show up.

    Grrrr… well I’m not writing all that over again. Anyways, just wanted to say great blog!

    my web-site … 3-Inch Pool Chlorine Tablets

  36. goblok

    This is very interesting, You’re a very skilled blogger. I have joined your
    rss feed and look forward to seeking more of your fantastic post.

    Also, I’ve shared your web site in my social networks!

  37. Weed strains Ramona

    Hi to every single one, it’s really a fastidious for me to pay a visit this web
    site, it includes important Information.

  38. MANTAP168 SLOT

    When I originally commented I clicked the “Notify me when new comments are added” checkbox and now each time
    a comment is added I get three emails with the same comment.
    Is there any way you can remove me from that service? Thank you!

  39. SLOT VIVO88

    First off I would like to say wonderful blog!
    I had a quick question in which I’d like to ask if you do not mind.
    I was interested to find out how you center yourself and clear your thoughts prior to
    writing. I’ve had a hard time clearing my mind
    in getting my thoughts out there. I truly do enjoy writing
    however it just seems like the first 10 to 15 minutes are wasted simply
    just trying to figure out how to begin. Any recommendations or tips?
    Many thanks!

  40. www.la-plastic.com

    You could definitely see your enthhsiasm in the work you write.
    The arena hopes for more passionate writers suchh as you wwho
    aren’t afraid to meention how they believe. All the time go after your heart.

    Here is mmy web page :: la plastic, http://www.la-plastic.com,

  41. hijab porn

    Useful info. Lucky me I found your web site unintentionally, and I
    am surprised why this twist of fate didn’t happened earlier!
    I bookmarked it.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Áhugaverðar greinar