Day: March 16, 2023
-
Sjálfbær fatastíll – 5. hluti
Fataskápurinn Í hvernig flíkum líður þér best? Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa við erum innst inni – erum við kvenlegi karakterinn sem vill sýna línur, erum við karlmannlega manneskjan sem…