Sjálfbær fatastíll – 5. hluti

Fataskápurinn

Í hvernig flíkum líður þér best? 

Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa við erum innst inni – erum við kvenlegi karakterinn sem vill sýna línur, erum við karlmannlega manneskjan sem vill formfastar flíkur – eða erum við afslappaða persónan sem vill allt þægilegt? Kannski líka eitthvað þarna á milli – eða öllu blandað saman?

Skiptir þú fötunum upp í „daglegföt“ og „spariföt“ eða notar þú öll þín föt jafnt.

Útgangspunktur við fataval ætti alltaf að vera vellíðan; að fötin lyfti okkur upp, að okkur líði vel í þeim – og í mörgum tilfellum, rífi upp í okkur sjálfstraustið.

Mörg okkar eru gjörn á að langa til að vera í ákveðinni tegund fatnaðar en kaupa svo oft eitthvað allt annað. Útgangspunkturinn þarf alltaf að vera við sjálf; að við hlustum á hvað okkar eigin innri rödd segir okkur, ekki vinir og vandamenn og ennþá síður tískustraumar. Þeir koma og fara.

Ég segi fyrir mig, ég er mjög mismunandi karakter; stundum langar mig að vera mjög kvenleg, set up skartgripi og fer í fallega kjóla, hælaskó og sokkarbuxur. Stundum langar mig að vera strákaleg og töffari. Þá fer ég í eitthvað allt annað en staðreyndin er sú að mér líður mjög misjafnlega eftir dögum og mér finnst gaman að eiga fatnað sem fellur bæði að kven- og karlhliðinni minni.

Letiföt eða spariföt – nema hvoru tveggja sé

Ég td. hef ég gegnum árin skipt mínum flíkum upp eftir hutverkum; letiföt, spariföt, garðföt, dagleg föt – ég er hins vegar að auka það að eiga bara almennt falleg föt sem ég nota jafnt yfir allt – ég fer kannski ekki í silkikjól í garðinn en ég klæðist honum gjarnan á letidögum. 

Letidaga kalla ég þá daga þegar orkan mín er lítil, kroppurinn verkjaður og þreyttur og framtaksemin er í lágmarki. Ég er búin að uppgötva að fyrir mína sál, skiptir miklu máli að klæðast fallegum fötum. Það gerir minni sál gott því sálin á það til að líka illa við letidagana en með því að klæðast fallegum fötum…tjah, það gerir mér eitthvað gott. 

Svo eigum við það bara skilið sem manneskjur, að klæðast fallegum fötum alla daga – það finnst mér.

Ég elska jakkaföt, ég á ein og mig langar í fleiri. Þegar ég klæðist jakkafötum þá vaknar minn innri töffari og strákurinn í mér. Mér líður vel í jakkafötum og sé mig alveg eiga jakkaföt fyrir letidaga – hvort sem ég klæðist öllu settinu eða ekki 😉

Ég elska líka aðsniðna kjóla og ég fer oft í þeim á mannamót. Aðsniðnir kjólar vekja mína innri dívu, mér finnst ég kvenleg og skvísa. Staðreyndin er hins vegar sú að til þess að vera í aðsniðnum kjólum, þá þarf sjálfstraustið mitt að vera gott. Það á það til að sveiflast, sérstaklega eftir að ég byrjaði á breytingarskeiðinu og kroppurinn fór að haga sér eins og harmonikka. Ég get ekki treyst því að ég passi í aðsniðinn kjól, þótt ég hafi saumað hann fyrir einum mánuði.

Lausnin við þessu hefur verið að ég sauma víða kjóla og nota í þá einstök og falleg efni – og leyfi þar með litagleðinni minni að leika lausum taumi. 

Persónulega finnst mér þetta snilldar lausn og nota hana mikið.

Áttu þér uppáhaldsliti?

Það getur verið góður útgangspunktur þegar þú byggir upp sjálfbæran fataskáp. Litir sem við höldum uppá, eru oft litir sem fara okkur vel. Stundum þarf að stilla til tóninn; appelsínugult og appelsínugult er ekki endilega sami liturinn 😉

Við erum svo misjöfn sem manneskjur; sumir vilja vera í einlitum, helst dökkum fötum á meðan aðrir eru gulir sem sólin. Við þurfum að finna út hvað við viljum.

Ef maður skoðar stílistaþjónustu, þá er oft talað um svokallaðan „capsule wardrope“, að eiga sér ákveðnar grunnflíkur; buxur, skyrtu, jakka og kjól. Þessar flíkur eru þá gjarnan einlitar og í hlutlausum litum (hvítt, svart, blátt, beige…svoleiðis litir). Síðan byggir fólk upp fylgihluti sem poppa hlutlausar flíkurnar upp, setja punkt yfir i-ið og fullkomna lúkkið.

Ég viðurkenni að ég hef ekki mikið vit á svona stíliseringu, ég hef í gegnum árin lært að fylgja minni tilfinningu. Fyrir utan það þá elska ég að eiga slatta af fötum og ég elska að eiga marga skemmtilega liti og litaglaðar flíkur. Hefðbundinn stílisti kæmist skammt með mig ef hann ætlaði að setja mig í beige jakkadragt og poppa mig upp með hálsklút 🙂

Svona er þetta mismunandi og þeim mikilvægar að við finnum okkar eigin stíl, á okkar forsendum, hlustum á okkar innri rödd og hvernig okkur líður í flíkinni.

Gangi þér vel – þetta er síðasti pósturinn í bloggröðinni um Sjálfbæran fatastíl. Smelltu á að fylgja síðunni og fáðu tilkynningu þegar mér dettur í hug að skrifa eitthvað fleira hér inn 🙂

Takk fyrir lesturinn – Allt það besta til þín og þinna <3

Sigga

30 Comments

  1. Wheelger

    johnny testicles porn comic konosuba cosplay porn zero porn family affair porn video mermaid porn comic alyssa cole porn iranian porn star webcam live porn porn forced gangbang anabolic labs porn strangle curvy ebony porn hampster porn movies japanese vr porn porn home made hairy porn photo alison angel porn fit ebony porn porn bbw becky roberts porn tia porn very hardcore porn top free lesbian porn sites lisa ann porn star android porn apk blacks on boys gay porn sex porn black despacito porn sylvester stallone porn video blonde pussy porn amateur mom porn forbidden teen porn rest area porn user upload porn gay blk porn videos caseros porn identical twins gay porn desi porn star thatgreeneyedgirl22 porn tonights girlfriend porn teen milf porn victoria porn star anime trans porn teachers porn tredevian porn gina carrera porn best free porn sotes connie carter porn videos shemale wrestling porn desi nri porn eren porn free full brazzers porn homeless sex porn mom drunk porn jane douglas porn free teen porn pic you kristi myst porn reddit porn in 15 seconds bugs bunny porn comic porn lesbians pictures muscular lesbian porn disney stars that did porn blonde massage porn whatsapp porn links porn rose monroe porn stargals best black homemade porn bioshock porn comic sexy ts porn gay alien porn natalia grey porn fortnite futa porn porn popular niche parade porn porn angle full porn websites hot blowjob porn moster cock porn sheena ryder porn young extreme porn worship porn lucy lu porn uk porn ban porn asian girl xhamster porn movies gisele girls do porn drugged teen porn indian kissing porn dark web porn link gizmovr porn tr alt yazД±lД± porn bbw weight gain porn jake paul porn bathtub fart porn sheman porn free grannies porn pictures trenton ducati gay porn emmas secret life porn amateur gilf porn naomi swan porn rogue one porn latin sandra porn roberta smallwood porn porn for you porn kinks porn expos stacey lacey porn guy next door porn hot porn pussies full film porn xfuukax porn sylvia bateman porn how much money does a porn star make futanari porn porn moustache young girl incest porn porn colombiano cute lesbian porn trumps wife porn homemade housewife porn what is pov porn tanned brunette porn porn hup danny mullen porn porn app on roku forced family porn junko enoshima porn casual nudity porn free interracial mobile porn mom porn game cartoon movie porn kbj porn irish gay porn teens porn com

  2. Hairstyles

    You’ve been great to me. Thank you!

  3. Find Fix It

    How can I find out more about it?

  4. Hairstyles

    I’m so in love with this. You did a great job!!

  5. Hairstyles

    Thanks for your help and for writing this post. It’s been great.

  6. Haircuts

    May I have information on the topic of your article?

  7. Haircuts

    Thank you for providing me with these article examples. May I ask you a question?

  8. Haircuts

    How can I find out more about it?

  9. rimchvpkh

    Sjálfbær fatastíll – 5. hluti –
    rimchvpkh http://www.gd93c9wq8ttub95s5eq2p8573778rr5es.org/
    [url=http://www.gd93c9wq8ttub95s5eq2p8573778rr5es.org/]urimchvpkh[/url]
    arimchvpkh

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Áhugaverðar greinar