Category: Breytingaskeið kvenna
-
Breytingaskeiðið
Af hverju fatabreytingar – af hverju að breyta fötum sem eru jafnvel alveg nothæf? Það eru margar ástæður fyrir því að fólk breytir fötunum sínum; það kemur blettur, gat eða annað, flíkin hættir að passa eða eiganda langar bara að poppa upp flík. Oft er ástæðan sú að eiganda langar ekki að nota flíkina lengur…