Fashion Revolution · Fatabreytingar · Fróðleikur · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Sjálfbær fatastíll · Sjálfbær tíska · Sustainable fashion · Up-cycling · upcycling clothes

Sjálfbær fatastíll – 4. hluti

Jæja, núna erum við búin að vera rosalega dugleg; taka til í fataskápnum, gefa, breyta og bæta og allt klárt. Hvernig er það samt, er þá bara bannað að kaupa sér föt? Uh, nauts auðvitað ekki. Það er samt ekkert vitlaust að hafa nokkra hluti á bakvið eyrað þegar farið er í fatakaup 🙂 Flíkur… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 4. hluti

Fashion Revolution

Sjálfbær fatastíll – 3. hluti

Fyrsta hluta má lesa hér og annan hluta má lesa hér Flíkur sem ekki verða notaðar áfram Ég held að þegar við förum í gegnum fataskápinn, endum við oft með einhverja bunka...misstóra...af flíkum sem við viljum ekki eiga lengur. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því; þær eru fallegar en passa ekki lengur og færu betur… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 3. hluti

Fashion Revolution · Fatabreytingar · Recycling · Sjálfbær fatastíll · Sjálfbær tíska · Sustainable fashion · Up-cycling · upcycling clothes

Sjálfbær fatastíll 1. hluti

Mig langar að tjá mig aðeins um tísku, tískustrauma, hrað- og hægtísku - og persónulegan fatastíl Undanfarin ár hefur mikil áhersla verið lögð á hvað svokölluð Fast-fashion er umhverfismengandi og hræðilegt fyrirbæri – sem það er. Textíliðnaðurinn er annar stærsti mengunnarvaldurinn í heiminum, á eftir olíu – plastmengun hvað! Mér finnst einhvern veginn svo öfugt… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll 1. hluti

Fashion Revolution · Fatabreytingar · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes · Vissir þú...

Ágúst í Saumahorninu

Ágústmánuður er búinn að vera ansi viðburðaríkur hjá mér, kannski sérstaklega því ég er búin að vera að undirbúa ný námskeið sem byrja núna í upphafi september. Það er svo skondið að þótt ég hafi sett námskeiðin upp í maí og í raun verið tilbúin með þau nokkurn veginn alveg, þá er alltaf eitthvað sem… Halda áfram að lesa Ágúst í Saumahorninu

Fashion Revolution · Fróðleikur · Rana Plaza · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes

Rana Plaza

Í dag, sunnudaginn 24. Apríl 2022 eru 9 ár síðan ég vaknaði af alvöru gagnvart textíl- og fataframleiðslu og þá sérstaklega aðbúnaði verkafólksins sem vinnur við framleiðsluna. Þennan dag fyrir 9 árum hrundi til grunna, átta hæða verksmiðjubygging í Bangladesh – bygging sem kölluð var Rana Plaza. Í byggingunni var fataframleiðsla, banki, íbúðir og nokkrar… Halda áfram að lesa Rana Plaza