Óflokkað · Fatabreytingar · Námskeið · Patterns · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling

„Ein sit ég og sauma…“

Þá er Saumaheimur Siggu kominn á laggirnar og nú er hægt að skrá sig á netnámskeið. Þetta netnámskeið, “Sjálfbærni í saumaskap, endurnýtingu og fatastíl” er sjálfstætt nám, þ.e. þú kaupir aðgang að kennsluefninu, hefur aðgang í 12 mánuði og lærir það sem þú vilt á þeim tíma, þegar þér hentar. Efnið, sem er allt á… Halda áfram að lesa „Ein sit ég og sauma…“

Fatabreytingar · Námskeið · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes · Women´s fashion

That 70´s

Endurnýting á gömlum kjólum Ég er alger sökker fyrir gömlum kjólum - er nú bara doldið stolt af því og ég elska að fara á markaði þar sem ég dett niður á gersemar. Eitt sumarið sem við fjölskyldan vorum á Akureyri í stuttu fríi, gengum við fram á hús og þar inni var verið að… Halda áfram að lesa That 70´s

Fatabreytingar · Námskeið · Recycling · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes

Endurnýting – buxnavíkkun

Endurnýting á buxum Fataskápurinn sem minnkar fötin Mér finnst þetta doldið skemmtileg útskýring á því að fötin okkar verða of lítil. Við brosum að þessari lýsingu og vitum öll raunverulegu ástæðuna. Þetta er svona eins og með sumt heimilisfólk sem skilur ekkert í því að fötin koma bara hrein og samanbrotin inn í herbergið -… Halda áfram að lesa Endurnýting – buxnavíkkun

Fatabreytingar · Námskeið · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes

Majonesgúrka

Þú ert í fermingarveislu, kökudiskurinn hlaðinn góðgæti, bæði hollu og minna hollu. Þú sest niður og horfir svöngum augum á veitingarnar, ákveður að byrja á brauðtertunni - það er jú eitt af því holla, er það ekki? Gaffallinn sekkur í brauðið og salatið á milli, munnvatnskirtlarnir fara á fullt við tilhugunina um góðgætið. Gaffallinn er… Halda áfram að lesa Majonesgúrka

Fatabreytingar · Fróðleikur · Námskeið · Patterns · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling

Miðlun…

Þegar ég byrjaði með bloggið mitt þá langaði mig að miðla því sem ég kann, það var útgangspunkturinn. Svo einhvern veginn fannst mér ég ekki vera að skrifa þannig að fólk gæti lært en var samt ekki tilbúin að fara að útbúa kennsluvideo eða eitthvað þannig. Tíminn leið og alltaf var ég með þessa tilfinningu… Halda áfram að lesa Miðlun…