Þá er Saumaheimur Siggu kominn á laggirnar og nú er hægt að skrá sig á netnámskeið. Þetta netnámskeið, “Sjálfbærni í saumaskap, endurnýtingu og fatastíl” er sjálfstætt nám, þ.e. þú kaupir aðgang að kennsluefninu, hefur aðgang í 12 mánuði og lærir það sem þú vilt á þeim tíma, þegar þér hentar. Efnið, sem er allt á… Halda áfram að lesa „Ein sit ég og sauma…“
Category: Patterns
Miðlun…
Þegar ég byrjaði með bloggið mitt þá langaði mig að miðla því sem ég kann, það var útgangspunkturinn. Svo einhvern veginn fannst mér ég ekki vera að skrifa þannig að fólk gæti lært en var samt ekki tilbúin að fara að útbúa kennsluvideo eða eitthvað þannig. Tíminn leið og alltaf var ég með þessa tilfinningu… Halda áfram að lesa Miðlun…