Jæja, núna erum við búin að vera rosalega dugleg; taka til í fataskápnum, gefa, breyta og bæta og allt klárt. Hvernig er það samt, er þá bara bannað að kaupa sér föt? Uh, nauts auðvitað ekki. Það er samt ekkert vitlaust að hafa nokkra hluti á bakvið eyrað þegar farið er í fatakaup 🙂 Flíkur… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 4. hluti
Category: Sustainable fashion
Sjálfbær fatastíll 1. hluti
Mig langar að tjá mig aðeins um tísku, tískustrauma, hrað- og hægtísku - og persónulegan fatastíl Undanfarin ár hefur mikil áhersla verið lögð á hvað svokölluð Fast-fashion er umhverfismengandi og hræðilegt fyrirbæri – sem það er. Textíliðnaðurinn er annar stærsti mengunnarvaldurinn í heiminum, á eftir olíu – plastmengun hvað! Mér finnst einhvern veginn svo öfugt… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll 1. hluti