Fashion Revolution · Fatabreytingar · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes · Vissir þú...

Ágúst í Saumahorninu

Ágústmánuður er búinn að vera ansi viðburðaríkur hjá mér, kannski sérstaklega því ég er búin að vera að undirbúa ný námskeið sem byrja núna í upphafi september. Það er svo skondið að þótt ég hafi sett námskeiðin upp í maí og í raun verið tilbúin með þau nokkurn veginn alveg, þá er alltaf eitthvað sem… Halda áfram að lesa Ágúst í Saumahorninu

Fróðleikur · Saumaskapur · Vissir þú...

Á persónulegum nótum

Mig langar að segja frá því hvernig ég fór út í saumaskap en til þess að geta sagt frá því, þarf ég að verða svolítið persónuleg. Ég hef nefnilega ekki verið saumandi frá barnsaldri. Ef ég væri spurð, þá myndi ég segja að ég eigi tvenns konar líf, íþróttalíf og ekki-íþróttalíf – og ekki-íþróttalífið hjálpaði… Halda áfram að lesa Á persónulegum nótum

Fróðleikur · Hönnun og tíska · Vissir þú...

Charles Frederick Worth

Áður en hið eiginlega konsept, "Tískuhönnun" kom til, voru saumakonur og kjólasaumarar hér og þar fengnir til að sauma eftir fatnaði konungsborinna... Það var ekkert til sem heitir Tískuhönnuður. Charles Frederick Worth er upphafsmaður og faðir hátísku "Haute Couture". Hann var ungur Englendingur árið 1845, tvítugur á leið til Parísar að freista gæfunnar. Hann hafði… Halda áfram að lesa Charles Frederick Worth