Fróðleikur · Hönnun og tíska · Vissir þú...

Charles Frederick Worth

Áður en hið eiginlega konsept, "Tískuhönnun" kom til, voru saumakonur og kjólasaumarar hér og þar fengnir til að sauma eftir fatnaði konungsborinna... Það var ekkert til sem heitir Tískuhönnuður. Charles Frederick Worth er upphafsmaður og faðir hátísku "Haute Couture". Hann var ungur Englendingur árið 1845, tvítugur á leið til Parísar að freista gæfunnar. Hann hafði… Halda áfram að lesa Charles Frederick Worth