Fataskápurinn Í hvernig flíkum líður þér best? Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa erum við innst inni – erum við kvenlegi karakterinn sem vill sýna línur, erum við karlmannlega manneskjan sem… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 5. hluti
Tag: tíska
Sjálfbær fatastíll 1. hluti
Mig langar að tjá mig aðeins um tísku, tískustrauma, hrað- og hægtísku - og persónulegan fatastíl Undanfarin ár hefur mikil áhersla verið lögð á hvað svokölluð Fast-fashion er umhverfismengandi og hræðilegt fyrirbæri – sem það er. Textíliðnaðurinn er annar stærsti mengunnarvaldurinn í heiminum, á eftir olíu – plastmengun hvað! Mér finnst einhvern veginn svo öfugt… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll 1. hluti
Charles Frederick Worth
Áður en hið eiginlega konsept, "Tískuhönnun" kom til, voru saumakonur og kjólasaumarar hér og þar fengnir til að sauma eftir fatnaði konungsborinna... Það var ekkert til sem heitir Tískuhönnuður. Charles Frederick Worth er upphafsmaður og faðir hátísku "Haute Couture". Hann var ungur Englendingur árið 1845, tvítugur á leið til Parísar að freista gæfunnar. Hann hafði… Halda áfram að lesa Charles Frederick Worth
Köflóttur bassi
Það er svo skemmtilegt hvernig hlutirnir stundum detta bara á sinn stað. Ég er - og skammast mín ekkert fyrir að segja það - efnaperri! Það er alveg sama hvar ég er, ég leita að fataefnum til að eignast. Ég var t.d. í sumarfríi með fjölskyldunni á Spáni síðasta sumar, 35 stiga hiti og sól… Halda áfram að lesa Köflóttur bassi
„Grease“ kjóllinn
Hver elskar ekki bíómyndina "Grease" - Danny, Sandy, Rizzo og öll hin? Alla vega ein af mínum uppáhalds og þá var nú ekki leiðinlegt að fá að sauma kjól fyrir "Grease" þema á árshátíð. Anna María bað mig að sauma "Rizzo" kjól - ég var nú smá hikandi, átti ekki snið og var eitthvað að… Halda áfram að lesa „Grease“ kjóllinn
„Opið hús“
Eins og ég nýt þess að dunda mér alein í saumahorninu mínu, þá er fátt skemmtilegra en að fá fólk í heimsókn í hornið mitt 🙂 Í síðasta mánuði ákvað ég að halda "opið hús" í tilefni þess að ég var búin að breyta og bæta. Það kallaði auðvitað á að eiga eitthvað til að… Halda áfram að lesa „Opið hús“
Margt smátt…
Stundum fæ ég verkjaköst, þau koma þegar ég hef ekki hlustað nógu vel á kroppinn minn. Hann er svo dásamlegur þessi kroppur, hann talar við mann og leiðbeinir. Ég verð betri og betri í að hlusta á hann og bregðast við en af og til þá hlusta ég ekki... Verkjaköstin gera það að verkum að… Halda áfram að lesa Margt smátt…