Tag: upcycling clothes

  • Majonesgúrka – seinni hluti

    Majonesgúrka – seinni hluti

    Fyrir einhverju síðan bloggaði ég um kjólinn sem fær á sig majonesmarineraða gúrku í kjöltuna, þá færslu má lesa hér. Í dag er kjóllinn búinn að fara í gegnum ferlið “felum blettina” og mig langar að segja frá því ferli – sem tók reyndar lengri tíma en ég átti von á en allt hefst þetta…