Upcycling Archives - https://saumaheimursiggu.is/tag/upcycling/ Making the world a better place one stitch at a time Sat, 03 Jun 2023 05:23:03 +0000 en-US hourly 1 https://wordpress.org/?v=6.5.3 https://saumaheimursiggu.is/wp-content/uploads/2023/05/cropped-SSW-favico-32x32.png Upcycling Archives - https://saumaheimursiggu.is/tag/upcycling/ 32 32 230878731 Sjálfbærni – fatabreytingar https://saumaheimursiggu.is/2022/03/05/fraenkur-i-fatabreytingum/ https://saumaheimursiggu.is/2022/03/05/fraenkur-i-fatabreytingum/#respond Sat, 05 Mar 2022 15:45:38 +0000 https://saumahornsiggu.is/?p=2013 Selma Rán dóttir Svövu systur segist ekki kunna að sauma en hún á hins vegar nokkrar flíkur sem hún notar lítið. Hún er líka snillingur …

The post Sjálfbærni – fatabreytingar appeared first on .

]]>
Selma Rán ánægð með fatabreytinguna

Selma Rán dóttir Svövu systur segist ekki kunna að sauma en hún á hins vegar nokkrar flíkur sem hún notar lítið. Hún er líka snillingur í að finna gersemar á mörkuðum og í “second-hand” búðum og kaupir oft flíkur sem þarf að peppa aðeins upp.

Þar sem Selma Rán er dásemdar dúskur þá bauð ég henni að koma í Saumahornið með flík og ég myndi hjálpa henni að breyta henni – hún lærir lítið sjálf ef ég geri þetta fyrir hana 🙂

Selma Rán mætti með kjól sem hún notaði ekki, sumarkjóll sem var hreinlega of stór á hana og hana langaði að gera eitthvað annað uppúr honum. Eftir smá vangarveltur skelltum við okkur í að breyta kjólnum í samfesting.

Staðreyndin er sú að það þarf oft svo lítið til að geta. Það þarf ekki mikla kunnáttu í saumaskap til að þora út í fatabreytingar, oft er nóg að hafa einhvern til aðstoðar á kantinum.

Svona ferli er skemmtilegast í myndum svo hér koma þær.

Hér er svo myndband af ferlinu 🙂

Takk fyrir að lesa, ef þér líkaði máttu gjarnan deila til þeirra sem gætu haft gaman af <3

The post Sjálfbærni – fatabreytingar appeared first on .

]]>
https://saumaheimursiggu.is/2022/03/05/fraenkur-i-fatabreytingum/feed/ 0 2013