Month: April 2015

  • Að breyta sniði

    Að breyta sniði

    Ferming tvíburanna okkar nálgast óðfluga, vika til stefnu, undirbúningur á fullu og tímanum í saumahorninu er fórnað fyrir undirbúning. Áfram heldur samt saumaskapurinn á fermingarkjól dótturinnar – en hann fáið þið ekki að sjá fyrr en eftir fermingu 🙂 Mér finnst reyndar mjög gaman að hafa nóg að gera – tók t.d. að mér að…

  • Ný prjónauppskrift

    Ný prjónauppskrift

    Það hefur lítið verið að gerast í saumahorninu þessa vikuna, ég er ennþá að vinna mig upp í vinnugetu eftir síðasta verkjakast. Þess vegna eyddi ég vikunni í að rifja upp og endurskrifa uppskrift að hrikalega töff ermum – þó ég segi sjálf frá 🙂 Ermarnar eru úr Léttlopa og Álafosslopa og uppskriftin kemur hér…