Day: May 15, 2022
-
Brotni potturinn
Mér finnst þessi saga svo dásamleg, ég tengi vel við hana og hún fær mig til að skoða allt það góða sem ég hef. Þegar kroppurinn minn stoppaði mig af í íþróttunum, tvíburarnir fæddust og brjósklosin virtust aldrei ætla að að gróa, var ég ansi upptekin af því hvað ég var “gölluð”. Ég gat ekki…