Category: Hönnun og tíska
-
Hugurinn fer…
Hugurinn fer… Ég hef undanfarið talað um hugmyndaflæði, kannski stundum eins og það sé eitthvað sérstakt sem aðeins sumir búa yfir. Mig langar í þessum pistli að velta oggu vöngum yfir þessu hugtaki. Ég vona að þú njótir Hvað er hugmyndaflæði? Við fáum öll hugmyndir – hugmyndaflæði er ekkert annað en að leyfa huganum að…
-
Karakter
Það sem þetta ár 2020 er búið að vera skrýtið, allur heimurinn nánast á hliðinni og heilu samfélögin vita varla hvernig hentugast er að haga sér. Mér finnst ég ótrúlega heppin að búa hér á Íslandinu góða, með þríeykið vinalega sem bendir mér og okkur daglega á, hvernig veiran þróast og hvernig við getum brugðist…
-
Charles Frederick Worth
Áður en hið eiginlega konsept, “Tískuhönnun” kom til, voru saumakonur og kjólasaumarar hér og þar fengnir til að sauma eftir fatnaði konungsborinna… Það var ekkert til sem heitir Tískuhönnuður. Charles Frederick Worth er upphafsmaður og faðir hátísku “Haute Couture”. Hann var ungur Englendingur árið 1845, tvítugur á leið til Parísar að freista gæfunnar. Hann hafði…