Month: January 2022
-
Majonesgúrka
Þú ert í fermingarveislu, kökudiskurinn hlaðinn góðgæti, bæði hollu og minna hollu. Þú sest niður og horfir svöngum augum á veitingarnar, ákveður að byrja á brauðtertunni – það er jú eitt af því holla, er það ekki? Gaffallinn sekkur í brauðið og salatið á milli, munnvatnskirtlarnir fara á fullt við tilhugunina um góðgætið. Gaffallinn er…
-
Jesús Pétur í allan vetur
…þetta sagði mamma alltaf þegar hún var gleðilega hissa 🙂 Ég legg nú ekki í vana minn að skrifa ágrip af árinu sem er að líða, hins vegar hefur árið verið mjög svo tíðindasamt að það hefur varla farið úr huga mér að skrifa nokkur orð. Þar sem ég er búin að læra að hlusta…