Day: May 22, 2022
-
Kynslóðakjóllinn
Undanfarið er ég búin að vera að endurnýta gamlar slæður. Áslaug systir mín lét mig hafa poka fullan af slæðum frá systur okkar, mömmu og ömmusystur – allt konur sem komnar eru á aðrar slóðir en áttu það sameiginlegt að nota slæður. Slæðurnar voru notaðar á ýmsan hátt; til að halda rúllunum stöðugum í hárinu,…