Breytingaskeið kvenna · Fatabreytingar · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes · Women´s fashion

Breytingaskeiðið

Af hverju fatabreytingar – af hverju að breyta fötum sem eru jafnvel alveg nothæf? Það eru margar ástæður fyrir því að fólk breytir fötunum sínum; það kemur blettur, gat eða annað, flíkin hættir að passa eða eiganda langar bara að poppa upp flík. Oft er ástæðan sú að eiganda langar ekki að nota flíkina lengur… Halda áfram að lesa Breytingaskeiðið

Fatabreytingar · Námskeið · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes · Women´s fashion

That 70´s

Endurnýting á gömlum kjólum Ég er alger sökker fyrir gömlum kjólum - er nú bara doldið stolt af því og ég elska að fara á markaði þar sem ég dett niður á gersemar. Eitt sumarið sem við fjölskyldan vorum á Akureyri í stuttu fríi, gengum við fram á hús og þar inni var verið að… Halda áfram að lesa That 70´s

Fatabreytingar · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Women´s fashion

Dedda frænka…

Dedda frænka átti svo fallegar kápur. Reyndar átti hún eiginlega allt fallegt og það var ótrúlega skemmtilegt að koma heim til hennar. Hún var systir hennar ömmu Siggu og kom doldið í staðinn fyrir hana í mínu lífi því amma Sigga dó akkúrat mánuði áður en ég fæddist. Dedda passaði okkur systurnar af og til… Halda áfram að lesa Dedda frænka…

Fatabreytingar · Saumaskapur · Sewing · Women´s fashion

Ef efnið er gott

Mamma sagði svo oft þegar ég kom heim með flík...eða efni: "Það er svo gott í þessu"         - sem þýddi auðvitað að gæði voru á efninu. Ég ætla nú ekki að halda því fram hér að ég hafi jafnmikið vit á efnum og mamma hafði - en ég hef mikla tilhneigingu til… Halda áfram að lesa Ef efnið er gott

Saumaskapur · Sewing · Women´s fashion

Baukað með efni

Núna í október eru 2 ár síðan ég komst í lagerinn úr Horninu - efnabúðinni sem lokaði árið 1994. Ég keypti stóran hluta af lagernum, eiginlega bara öll efni sem ég taldi mig geta notað...einhvern tíma. Mikill hluti efnanna voru úr ullarblöndu og þar sem ég var á kafi í teygjuefnum þá fóru efnin í… Halda áfram að lesa Baukað með efni