Category: Óflokkað

  • Afmælisstelpan

    Afmælisstelpan

    Veistu að besti dagur ársins hjá mér er afmælisdagurinn minn? Ég vakna alltaf, undantekningarlaust, glöð, þakklát og hress á afmælisdaginn minn. Svona hefur þetta alltaf verið – afmælisdagurinn minn er bara undantekningarlaust betri en aðrir dagar. Ég átti sem sagt afmæli 26. mars og þess vegna er þessi póstur skrifaður – ef þú hefur áhuga á…

  • Sjálfbær fatastíll – 5. hluti

    Sjálfbær fatastíll – 5. hluti

    Fataskápurinn Í hvernig flíkum líður þér best?  Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa við erum innst inni – erum við kvenlegi karakterinn sem vill sýna línur, erum við karlmannlega manneskjan sem…

  • Sjálfbær fatastíll 2. hluti

    Fyrsta hluta má lesa hér Fötin í fataskápnum Þegar við erum búin að fara í gegnum fataskápinn og skúffurnar, ætti vonandi að standa eftir einhver bunki af fötum sem við viljum eiga áfram. Þetta geta ýmist verið flíkur sem við notum nú þegar og líka flíkur sem við fundum í tiltektinni og viljum gjarnan taka…

  • Kynslóðakjóllinn

    Kynslóðakjóllinn

    Undanfarið er ég búin að vera að endurnýta gamlar slæður. Áslaug systir mín lét mig hafa poka fullan af slæðum frá systur okkar, mömmu og ömmusystur – allt konur sem komnar eru á aðrar slóðir en áttu það sameiginlegt að nota slæður. Slæðurnar voru notaðar á ýmsan hátt; til að halda rúllunum stöðugum í hárinu,…

  • Brotni potturinn

    Mér finnst þessi saga svo dásamleg, ég tengi vel við hana og hún fær mig til að skoða allt það góða sem ég hef. Þegar kroppurinn minn stoppaði mig af í íþróttunum, tvíburarnir fæddust og brjósklosin virtust aldrei ætla að að gróa, var ég ansi upptekin af því hvað ég var “gölluð”. Ég gat ekki…

  • Er ég sjálfbær í fatanýtingu?

    Sjálfbærni er orð sem ég hef velt svolítið fyrir mér. Í mörg ár hef ég stefnt á að vera sjálfbær í fatanotkun en mér fannst ég ekki ná þeim status…þangað til ég fattaði að ég var að misskilja skilgreininguna á orðinu. Hugtakið sjálfbærni gengur í grunninn út á að allir jarðbúar, sama hvar og hvenær,…

  • Búningaþema

    Búningaþema

    Stundum hefur okkur hjónum verið boðið í svona þemapartý gegnum árin, mér finnst þau ekkert svakalega skemmtileg því ég er ekkert rosalega hugmyndarík þegar kemur að römmum. Hahaha já ég sagði það, ef ég er sett í ramma og á að finna uppá einhverju – þá er eins og heilinn á mér fari bara í…

  • Majonesgúrka – seinni hluti

    Majonesgúrka – seinni hluti

    Fyrir einhverju síðan bloggaði ég um kjólinn sem fær á sig majonesmarineraða gúrku í kjöltuna, þá færslu má lesa hér. Í dag er kjóllinn búinn að fara í gegnum ferlið “felum blettina” og mig langar að segja frá því ferli – sem tók reyndar lengri tíma en ég átti von á en allt hefst þetta…

  • Jesús Pétur í allan vetur

    Jesús Pétur í allan vetur

    …þetta sagði mamma alltaf þegar hún var gleðilega hissa 🙂 Ég legg nú ekki í vana minn að skrifa ágrip af árinu sem er að líða, hins vegar hefur árið verið mjög svo tíðindasamt að það hefur varla farið úr huga mér að skrifa nokkur orð. Þar sem ég er búin að læra að hlusta…

  • Endurnýting

    Endurnýting

    Það er svo skemmtilegt hvernig hlutirnir æxlast og ég elska þegar ég næ að sleppa þörfini til að stjórna ferlum og atburðum, að hlutirnir bara smella saman eins og hlutar í púsluspili. Í sumar fór ég í samstarf með Græna Kompaníið í Grundarfirði og auglýstum við viðburð í Fatabreytingum. Planið var að ég myndir mæta,…