Showing: 21 - 30 of 39 RESULTS

“Opið hús”

Eins og ég nýt þess að dunda mér alein í saumahorninu mínu, þá er fátt skemmtilegra en að fá fólk í heimsókn í hornið mitt …

Fermingarkjóllinn

Þennan valdi hún sér, skvísan mín hún Freyja Ósk, til að vera fermingarkjóllinn. Við fundum hann í gömlu…..eða ekki svo gömlu Burdablaði. Fyrst höfðum við …

Tónleikakjóllinn

Þá er annasamri viku lokið, tónleikar kórsins yfirstaðnir og tvíburarnir okkar fermdir með stæl og skemmtilegri veislu. Tvennir kjólar voru saumaðir fyrir þessa viðburði dísin …

Að breyta sniði

Ferming tvíburanna okkar nálgast óðfluga, vika til stefnu, undirbúningur á fullu og tímanum í saumahorninu er fórnað fyrir undirbúning. Áfram heldur samt saumaskapurinn á fermingarkjól …

Margt smátt…

Stundum fæ ég verkjaköst, þau koma þegar ég hef ekki hlustað nógu vel á kroppinn minn. Hann er svo dásamlegur þessi kroppur, hann talar við …

Veislutíð

Mér finnst þessi tími svolítið skemmtilegur – þá er ég ekki að meina veðrið. Nei, á þessum tíma, mars/apríl er mikið um veislur, árshátíðir og …

Uppskriftir og snið

Ermar úr Léttlopa – uppskrift Jæja, vikan búin að vera alherjar flensa og slappleiki, ég hef ekkert farið í saumahornið mitt og sakna þess alveg …

Míns eigins…

Undanfarið hefur verið mikið að gera hjá mér, bæði í að afgreiða pantanir á kjólunum mínum, og í að vinna við prototypu fyrir fyrirtækið sem …