Category: Sewing

  • Ef efnið er gott

    Ef efnið er gott

    Mamma sagði svo oft þegar ég kom heim með flík…eða efni: “Það er svo gott í þessu”         – sem þýddi auðvitað að gæði voru á efninu. Ég ætla nú ekki að halda því fram hér að ég hafi jafnmikið vit á efnum og mamma hafði – en ég hef mikla tilhneigingu til…

  • Baukað með efni

    Baukað með efni

    Núna í október eru 2 ár síðan ég komst í lagerinn úr Horninu – efnabúðinni sem lokaði árið 1994. Ég keypti stóran hluta af lagernum, eiginlega bara öll efni sem ég taldi mig geta notað…einhvern tíma. Mikill hluti efnanna voru úr ullarblöndu og þar sem ég var á kafi í teygjuefnum þá fóru efnin í…