Tag: Fatafjöll
-
Fatanýting og sjálfbærni
Reglulega heyrum við fréttir af fatafjöllunum sem við vesturlandabúar “gefum” í góðgerðargáma – fatnaður sem oft á tíðum endar í landfyllingum eða eyðimörkum minna efnaðri landa. Við heyrum meira að segja af verslunum sem “henda” óseldum fatnaði sem “kominn er úr tísku” þann mánuðinn. Vissir þú td. Að Rauði Krossinn á Íslandi fær yfir 2000…