Month: June 2018

  • Ef efnið er gott

    Ef efnið er gott

    Mamma sagði svo oft þegar ég kom heim með flík…eða efni: “Það er svo gott í þessu”         – sem þýddi auðvitað að gæði voru á efninu. Ég ætla nú ekki að halda því fram hér að ég hafi jafnmikið vit á efnum og mamma hafði – en ég hef mikla tilhneigingu til…