Month: September 2021

  • Endurnýting

    Endurnýting

    Það er svo skemmtilegt hvernig hlutirnir æxlast og ég elska þegar ég næ að sleppa þörfini til að stjórna ferlum og atburðum, að hlutirnir bara smella saman eins og hlutar í púsluspili. Í sumar fór ég í samstarf með Græna Kompaníið í Grundarfirði og auglýstum við viðburð í Fatabreytingum. Planið var að ég myndir mæta,…

  • Miðlun…

    Miðlun…

    Þegar ég byrjaði með bloggið mitt þá langaði mig að miðla því sem ég kann, það var útgangspunkturinn. Svo einhvern veginn fannst mér ég ekki vera að skrifa þannig að fólk gæti lært en var samt ekki tilbúin að fara að útbúa kennsluvideo eða eitthvað þannig. Tíminn leið og alltaf var ég með þessa tilfinningu…