Month: May 2022

  • Kynslóðakjóllinn

    Kynslóðakjóllinn

    Undanfarið er ég búin að vera að endurnýta gamlar slæður. Áslaug systir mín lét mig hafa poka fullan af slæðum frá systur okkar, mömmu og ömmusystur – allt konur sem komnar eru á aðrar slóðir en áttu það sameiginlegt að nota slæður. Slæðurnar voru notaðar á ýmsan hátt; til að halda rúllunum stöðugum í hárinu,…

  • Brotni potturinn

    Mér finnst þessi saga svo dásamleg, ég tengi vel við hana og hún fær mig til að skoða allt það góða sem ég hef. Þegar kroppurinn minn stoppaði mig af í íþróttunum, tvíburarnir fæddust og brjósklosin virtust aldrei ætla að að gróa, var ég ansi upptekin af því hvað ég var “gölluð”. Ég gat ekki…

  • Er ég sjálfbær í fatanýtingu?

    Sjálfbærni er orð sem ég hef velt svolítið fyrir mér. Í mörg ár hef ég stefnt á að vera sjálfbær í fatanotkun en mér fannst ég ekki ná þeim status…þangað til ég fattaði að ég var að misskilja skilgreininguna á orðinu. Hugtakið sjálfbærni gengur í grunninn út á að allir jarðbúar, sama hvar og hvenær,…

  • Búningaþema

    Búningaþema

    Stundum hefur okkur hjónum verið boðið í svona þemapartý gegnum árin, mér finnst þau ekkert svakalega skemmtileg því ég er ekkert rosalega hugmyndarík þegar kemur að römmum. Hahaha já ég sagði það, ef ég er sett í ramma og á að finna uppá einhverju – þá er eins og heilinn á mér fari bara í…