Tag: Fatabreytingar
-
Miðlun…
Þegar ég byrjaði með bloggið mitt þá langaði mig að miðla því sem ég kann, það var útgangspunkturinn. Svo einhvern veginn fannst mér ég ekki vera að skrifa þannig að fólk gæti lært en var samt ekki tilbúin að fara að útbúa kennsluvideo eða eitthvað þannig. Tíminn leið og alltaf var ég með þessa tilfinningu…
-
Tónleikakjóllinn
Þá er annasamri viku lokið, tónleikar kórsins yfirstaðnir og tvíburarnir okkar fermdir með stæl og skemmtilegri veislu. Tvennir kjólar voru saumaðir fyrir þessa viðburði dísin fékk fermingarkjól og mamman tónleikakjól. Tónleikakjóllinn varð nú ekki eins og upphaflega var lagt upp með, eins og ég skrifaði síðast þá breytti ég fyrst um efni til að geta notað…
-
Að breyta sniði
Ferming tvíburanna okkar nálgast óðfluga, vika til stefnu, undirbúningur á fullu og tímanum í saumahorninu er fórnað fyrir undirbúning. Áfram heldur samt saumaskapurinn á fermingarkjól dótturinnar – en hann fáið þið ekki að sjá fyrr en eftir fermingu 🙂 Mér finnst reyndar mjög gaman að hafa nóg að gera – tók t.d. að mér að…