Month: April 2022
-
Rana Plaza
Í dag, sunnudaginn 24. Apríl 2022 eru 9 ár síðan ég vaknaði af alvöru gagnvart textíl- og fataframleiðslu og þá sérstaklega aðbúnaði verkafólksins sem vinnur við framleiðsluna. Þennan dag fyrir 9 árum hrundi til grunna, átta hæða verksmiðjubygging í Bangladesh – bygging sem kölluð var Rana Plaza. Í byggingunni var fataframleiðsla, banki, íbúðir og nokkrar…
-
Majonesgúrka – seinni hluti
Fyrir einhverju síðan bloggaði ég um kjólinn sem fær á sig majonesmarineraða gúrku í kjöltuna, þá færslu má lesa hér. Í dag er kjóllinn búinn að fara í gegnum ferlið “felum blettina” og mig langar að segja frá því ferli – sem tók reyndar lengri tíma en ég átti von á en allt hefst þetta…
-
Breytingaskeiðið
Af hverju fatabreytingar – af hverju að breyta fötum sem eru jafnvel alveg nothæf? Það eru margar ástæður fyrir því að fólk breytir fötunum sínum; það kemur blettur, gat eða annað, flíkin hættir að passa eða eiganda langar bara að poppa upp flík. Oft er ástæðan sú að eiganda langar ekki að nota flíkina lengur…
-
Á persónulegum nótum
Mig langar að segja frá því hvernig ég fór út í saumaskap en til þess að geta sagt frá því, þarf ég að verða svolítið persónuleg. Ég hef nefnilega ekki verið saumandi frá barnsaldri. Ef ég væri spurð, þá myndi ég segja að ég eigi tvenns konar líf, íþróttalíf og ekki-íþróttalíf – og ekki-íþróttalífið hjálpaði…