Ég skrifa um endurnýtingu á fatnaði og textíl, saumaskap og sjálfa mig
-
“…uhhh, mögulega geturðu breytt honum…” Uppúr árinu 2000 hófst mín vegferð í saumaskap. Það þróaðist þannig að ég varð óvinnufær á hinum almenna vinnumarkaði og þurfti einfaldlega að finna mér eitthvað að gera til að fylla upp í daginn. Ég…
-
Þessi Grunnatriði…
Um daginn datt mér í hug að sauma mér buxur. Ég er búin að vera á leiðinni að finna mér eitthvað gott snið sem ég gæti notað aftur og aftur – svona hefðbundið buxnasnið, ekki leggings. Það er orðið ansi…
-
Fatanýting og sjálfbærni
Fyrir okkur sem neytendur, þýðir sjálfbærni að sinna okkar eigin fatnaði og textíl, nýta hann eins lengi og mögulegt er – og koma honum síðan áfram í hringrásarferli; ýmist með því að breyta og bæta eða koma honum í aðrar…
-
Fjársjóðurinn í fataskápnum
Ef þú átt flíkur í fataskápnum sem þú notar sjaldan eða aldrei…bojóboj – þá áttu fjársjóð. Það sem meira er, ef þú átt flíkur frá mömmu og pabba, ömmu og afa eða frænku og frænda – þá erum við að…
-
Ég á mér draum
Ég á mér draum Já, ég á mér draum – átt þú þér ekki draum? Ég á mér reyndar marga drauma en þetta er einfaldlega sá lang, langstærsti Mig dreymir um sjálfbært Ísland í textíl- og fatanýtingu! Hvað finnst þér…
-
Hugurinn fer…
Hugurinn fer… Ég hef undanfarið talað um hugmyndaflæði, kannski stundum eins og það sé eitthvað sérstakt sem aðeins sumir búa yfir. Mig langar í þessum pistli að velta oggu vöngum yfir þessu hugtaki. Ég vona að þú njótir Hvað er…
-
Afmælisstelpan
Veistu að besti dagur ársins hjá mér er afmælisdagurinn minn? Ég vakna alltaf, undantekningarlaust, glöð, þakklát og hress á afmælisdaginn minn. Svona hefur þetta alltaf verið – afmælisdagurinn minn er bara undantekningarlaust betri en aðrir dagar. Ég átti sem sagt afmæli…
-
Sjálfbær fatastíll – 5. hluti
Fataskápurinn Í hvernig flíkum líður þér best? Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa við erum innst…
-
Sjálfbær fatastíll – 4. hluti
Jæja, núna erum við búin að vera rosalega dugleg; taka til í fataskápnum, gefa, breyta og bæta og allt klárt. Hvernig er það samt, er þá bara bannað að kaupa sér föt? Uh, nauts auðvitað ekki. Það er samt ekkert…
-
Sjálfbær fatastíll – 3. hluti
Fyrsta hluta má lesa hér og annan hluta má lesa hér Flíkur sem ekki verða notaðar áfram Ég held að þegar við förum í gegnum fataskápinn, endum við oft með einhverja bunka…misstóra…af flíkum sem við viljum ekki eiga lengur. Ýmsar…
Join 900+ subscribers
Stay in the loop with everything you need to know.